Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011
8.8.2011 | 13:33
BILUN AFMÖRKUĐ VIĐ HEIMILI NOTANDANS
Ekki var rétt sem fram kemur í ţessari frétt, ađ neyđarhnappar sem margir eldri borgarar treystu á vćru óvirkir vegna bilunar í símkerfi Vodafone. Engin bilun varđ í kerfi Vodafone né í ţeim kerfum sem tengjast neyđarhnöppum. Truflun varđ hins vegar á símaţjónustu viđ viđskiptavin Vodafone á Akranesi, en sú truflun orsakađist af bilun í búnađi á heimili viđskiptavinarins og hafđi ekki áhrif á ađra notendur. Búnađinum hefur veriđ skipt út fyrir nýjan og ţjónustan viđ umrćddan viđskiptavin er komin í eđlilegt horf.
Virđingarfyllst,
Hrannar Pétursson
upplýsingafulltrúi
s. 669 9310
![]() |
Neyđarhnappar óvirkir um helgina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)